Stjarnan - Fram
Kaupa Í körfu
"ÞESSI leikur var ekki ósvipaður og úrslitaleikurinn við Hauka á síðasta ári þar sem varnarleikur okkar og markvarslan lögðu grunninn að sigrinum. Þessi atriði skipta miklu máli í handknattleik," sagði Patrekur Jóhannesson, fyrirliði Stjörnunnar, kampakátur en þreyttur eftir öruggan tíu marka sigur á Fram í úrslitaleik SS-bikarsins í Laugardalshöll á laugardaginn. MYNDATEXTI: Það tókst - Patrekur, fyrirliði Stjörnunnar, ásamt Ólafi Víði Ólafssyni, leikstjórnanda, fara fyrir Stjörnunni í heiðurshring um Laugardalshöll.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir