Stjarnan - Fram

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stjarnan - Fram

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var vörnin og aftur vörnin sem við unnum leikinn á í dag auk þess sem við höfum á að skipa frábærum markverði sem stendur sig vel þrátt fyrir að vera meiddur," sagði Kristján Halldórsson, glaðbeittur þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar, eftir öruggan sigur á Fram, 27:17, í úrslitaleik í Laugardalshöll á laugardaginn. Þetta er fyrsti bikarsigur Kristjáns með karlalið hér á landi og hann svo hrærður eftir sigurinn að hann mátti vart mæla um stund. MYNDATEXTI: Stoltur - Tite Kalandaze, stórskytta Stjörnunnar, sýnir hér Nikulas syni sýnum stoltur bikarinn góða og Ana dóttir hans fylgist með feðgunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar