ALÞINGI - 12. marz 2007

ALÞINGI - 12. marz 2007

Kaupa Í körfu

FRUMVARP sem felur í sér að náttúruauðlindir Íslands séu skilgreindar sem sameign þjóðarinnar er fyrst og fremst pólitísk stefnuyfirlýsing og felur ekki í sér að eign ríkisins sé slegið á allar auðlindir. MYNDATEXTI: Þingmaður og ráðherra - Frumvarpið er flutt sem þingmanna- en ekki stjórnarfrumvarp. Geir H. Haarde sagði enga sérstaka ástæðu fyrir því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar