Stykkishólmur - miðbær

Gunnlaugur Árnason

Stykkishólmur - miðbær

Kaupa Í körfu

Frá höfninni berast þær fréttir að landaður afli fyrstu tvo mánuði ársins hafi verið 1.167 tonn. Það er um 250 tonnum meira en á sama tíma í fyrra, sem er 27% aukning á þessu tímabili. Aflinn skiptist á fjórar tegundir veiðafæra: Línu, net, krabbagildrur og ígulkeraplóga. Mestur var línuaflinn, tæp 700 tonn. MYNDATEXTI: Snjór - Vetrarlegt er um að litast í Stykkishólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar