Skólablað Verzlunarskólans kynnt og afhent nemendum
Kaupa Í körfu
72. útgáfa Verzlunarskólablaðsins kom út á föstudaginn, en blaðið var afhent nemendum við sérstaka athöfn í skólanum um morguninn. Blaðið er gefið út í 2.200 eintökum að þessu sinni og er því dreift til allra nemenda skólans, kennara og annars starfsfólks, auk þess sem margir fyrrverandi nemendur skólans eru áskrifendur að blaðinu. MYNDATEXTI: Nemendur Verslunarskólans fletta í gegnum blaðið, sem er alls 240 síður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir