Heyrnaskertir afhenda mótmælalista

Heyrnaskertir afhenda mótmælalista

Kaupa Í körfu

HJÖRDÍS Anna Haraldsdóttir, formaður Félags heyrnarlausra, afhenti í gær Sólveigu Pétursdóttur, forseta Alþingis, lista með tæplega 3.000 undirskriftum til stuðnings við félagið og réttindabaráttu heyrnarlausra. Geir H. Haarde forsætisráðherra var viðstaddur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar