Sóley Sigurjónsdóttir GK
Kaupa Í körfu
AÐEINS munaði hársbreidd að skipaárekstur yrði í innsiglingunni í Sandgerðishöfn í gærmorgun þegar skuttogarinn Sóley GK kom inn til hafnar og var nærri skollinn utan í skip á útleið, Sigurfara GK. Bæði skipin slógu strax af og settu á fulla ferð aftur á bak sem endaði með því að Sóley strandaði í sandfjöru við innsiglinguna og losnaði klukkutíma síðar, eða kl. 7:42. Ekki urðu skemmdir á skipinu. MYNDATEXTI: Sluppu vel - Gylfi Ragnarsson netamaður og Þorsteinn Jónsson skipstjóri á skuttogaranum Sóleyju GK að lokinni björgun í gærmorgun. Hætta skapaðist um tíma en skipin gátu forðast árekstur á síðustu stundu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir