Hanna María Karlsdóttir
Kaupa Í körfu
Þessir þrír stólar eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Þeir voru á leiðinni á ruslahaugana þegar þeir urðu á vegi mínum fyrir fimm árum. Það var rigning og þeir stóðu umkomulausir fyrir utan hús hér í Þingholtunum þar sem eigandinn hafði borið þá út. Ég spurði manninn hvað hann ætlaði að gera við stólana og hann sagðist ætla að henda þeim á haugana. Ég spurði að bragði hvort ég mætti eiga þá og hann bað mig gjöra svo vel. Því miður var búið að brjóta sófann í spað með öxi og sleggju, þannig að hann fylgir ekki með stólunum," segir Hanna María Karlsdóttir leikkona um uppáhaldsstólana sína og bætir við að þeir hafi verið mjög illa farnir þegar hún fékk þá, eða öllu heldur þegar hún gekk fram á þá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir