Ingibjörg Sólrún mælti fyrir minni karla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ingibjörg Sólrún mælti fyrir minni karla

Kaupa Í körfu

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar var gestur á þorrablóti eldri borgara í félagsmiðstöð þeirra á Vesturgötunni í gærkvöldi. Talaði Ingibjörg fyrir minni karla við góðar undirtektir en annar fyrrv. borgarstjóri, Þórólfur Árnason, mælti fyrir minni kvenna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar