Sómatún

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sómatún

Kaupa Í körfu

EIGENDUR tveggja húsa við Sómatún í Naustahverfi eru afar ósáttir við þá ákvörðun bæjaryfirvalda að heimila byggingu tveggja hæða einbýlishúss á milli húsa þeirra sem bæði eru á einni hæð. MYNDATEXTI: Ein eða tvær hæðir? Arinbjörn Þórarinsson eigandi Sómatúns fjögur sem er í baksýn, stendur á lóðinni umdeildu, Sómatúni númer sex.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar