Líkan af Sundabraut og íbúabyggð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Líkan af Sundabraut og íbúabyggð

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Sturla Snorrason, módelsmiður hjá Arkís ehf. arkitektum og ráðgjöf, hefur gert módel sem sýnir nýjan miðbæ Reykjavíkur við Geirsnef, þ.e. á svæðinu norðan Miklubrautar, milli Súðarvogs og Ártúnshöfða. MYNDATEXTI: Nýr miðbær - Sturla Snorrason gerir ráð fyrir að í fyrsta áfanga megi skapa atvinnu fyrir um 30.000 manns á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar