Ástbjörg Gunnarsdóttir leikfimikennari

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ástbjörg Gunnarsdóttir leikfimikennari

Kaupa Í körfu

Það geislar af drottningunum þegar þær ganga í leikfimisalinn, tilbúnar að taka á fyrir dagsins önn. Þær hafa flestar stundað leyndardóm hinnar eilífu æsku í áratugi – hressingarleikfimi Ástbjargar Gunnarsdóttur. MYNDATEXTI: Sprækar - Elsa Lára, 73 ára, og Svava, 71 árs, segja hressingarleikfimina ómissandi og hafa mætt í 30-40 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar