Stjarnan - HK 40:26

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stjarnan - HK 40:26

Kaupa Í körfu

TOPPLIÐ Stjörnunnar vann stórsigur á HK, 40:26, í DHL-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Stjarnan er því áfram í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar en leikmenn liðsins slökuðu hvergi á gegn HK og kjöldrógu Kópavogsstelpur. MYNDATEXTI: Þrumuskot - Anna Bryndís Blöndal, Stjörnunni, komin í skotsöðu og eitt fimm marka hennar í uppsiglingu án þess að Rut Jónsdóttir og Anna Sif Pálsdóttir, HK, fái rönd við reist. Elísabet Gunnarsdóttir, samherji Önnu, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar