Stjarnan - HK 40:26
Kaupa Í körfu
TOPPLIÐ Stjörnunnar vann stórsigur á HK, 40:26, í DHL-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Stjarnan er því áfram í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar en leikmenn liðsins slökuðu hvergi á gegn HK og kjöldrógu Kópavogsstelpur. MYNDATEXTI: Þrumuskot - Anna Bryndís Blöndal, Stjörnunni, komin í skotsöðu og eitt fimm marka hennar í uppsiglingu án þess að Rut Jónsdóttir og Anna Sif Pálsdóttir, HK, fái rönd við reist. Elísabet Gunnarsdóttir, samherji Önnu, fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir