Eldhúsdagsumræður á Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Eldhúsdagsumræður á Alþingi

Kaupa Í körfu

EF eldhúsdagsumræðurnar á Alþingi í gærkvöldi voru vísbending um umræðuefnin í kosningabaráttunni, er víst að umhverfismálin verða hvað mest áberandi. Eins og við var að búast hömruðu vinstri græn mest á mikilvægi umhverfismálanna og Steingrímur J. Sigfússon setti þau í þjóðernisrómantískt samhengi með tilvitnunum í þjóðskáldið Jónas. MYNDATEXTI: Endurnýjanlegir? - Stjórnarforystan leitaðist við að útvíkka umhverfisumræðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar