Fermingarbörn á æfingu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fermingarbörn á æfingu

Kaupa Í körfu

FYRSTU fermingar ársins fara fram um helgina, en það eru einkum fjölmennustu prestaköllin sem hefja fermingar svo snemma. Vigfús Þór Árnason, sóknarprestur í Grafarvogskirkju, segir að fyrstu tvær fermingar ársins í kirkjunni verði á sunnudag, 18. mars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar