Fjölnir - Njarðvík 75:89
Kaupa Í körfu
"ÉG er ánægður með að vinna sannfærandi sigur og vinna deildarmeistaratitilinn," sagði Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur, eftir að lið hans tryggði sér titilinn með 89:75-sigri á Fjölni í Grafarvoginum. "Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en þriðji leikhluti var lélegur hjá okkur, sérstaklega vörnin. Við stefndum á að halda Fjölni í sjötíu stigum og vorum ekki langt frá því markmiði og ef ekki hefði verið fyrir þriðja leikhluta hefði það tekist." MYNDATEXTI: Deildarmeistarar - Friðrik Stefánsson fyrirliði Íslandsmeistarliðs Njárðvíkur fagnaði deildarmeistaratitlinum með félögum sínum í gær í Grafarvogi eftir sigur liðsins gegn Fjölni. Fjórir leikir fórum fram í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir