Björg Hauks ÍS 127.

Hafþór Hreiðarsson

Björg Hauks ÍS 127.

Kaupa Í körfu

Smábáturinn Björg Hauks, sem fórst við mynni Ísafjarðardjúps í fyrradag, var á heimleið af línuveiðum þegar slysið varð. Tveir menn voru um borð og fórust báðir. Síðast náðist samband við mennina um kl. níu um kvöldið en er hringt var laust fyrir ellefu var á tali.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar