Hulda Steingrímsdóttir
Kaupa Í körfu
Samfélagsleg ábyrgð, sem á ensku kallast "Corporate Social Responsibility" (CSR), má skilgreina á íslensku sem ábyrgð fyrirtækja á rekstri sínum er nær til þess samfélags og umhverfis sem þau starfa í. Þetta er víð skilgreining og innan hennar rúmast m.a. framlög fyrirtækja til góðgerðarstarfsemi, íþrótta- og félagsmála. Túlkunin á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja nær hins vegar varla lengra í íslensku viðskiptalífi en til slíkra framlaga, samkvæmt niðurstöðum nýrrar meistaraprófsritgerðar Huldu Steingrímsdóttur við Viðskiptaháskólann í Gautaborg. MYNDATEXTI Hulda Steingrímsdóttir starfar nú hjá fyrirtækinu Alta í Reykjavík en meistaraprófsritgerð hennar frá Viðskiptaháskólanum í Gautaborg fjallaði um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, með áherslu á Ísland.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir