Eldhúsdagsumræður á Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Eldhúsdagsumræður á Alþingi

Kaupa Í körfu

SJALDAN er þingsalur eins þétt setinn og á eldhúsdegi en hann var á Alþingi í gær eins og venja er áður en þingi er frestað að vori. Þingmenn fylgdust vel með ræðum samherja sinna og andstæðinga, enda enn uppi deilumál sem þarf að leysa áður en þingi verður frestað. Ber þar hæst hið nýframkomna auðlindafrumvarp. Umræðurnar báru þess merki að kosningar eru í nánd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar