Sjóslys

Halldór Sveinbjörnsson

Sjóslys

Kaupa Í körfu

Smábáturinn Björg Hauks ÍS sem fórst í mynni Ísafjarðardjúps sendi aldrei frá sér neyðarkall, skrifar Örlygur Steinn Sigurjónsson , en hafði dottið út af ratsjá oftar en einu sinni á svonefndum skuggasvæðum sem tilkynningaskyldan nær ekki yfir. Mjög erfið skilyrði voru fyrir smábáta í austanstorminum sem ýfði upp krappar vindöldur og talið er að bátnum hafi hvolft. MYNDATEXTI: Til hafnar - Gunnar Friðriksson dró bátinn til Bolungarvíkur í fyrrinótt og er sjóslysið í rannsókn hjá RNS og lögreglunnar á Ísafirði. Siglingatölva bátsins verður rannsökuð ásamt fleiri þáttum sem geta varpað ljósi á tildrögin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar