Kammermúsíkklúbburinn
Kaupa Í körfu
BEETHOVEN og Sjostakóvitsj eru í aðalhlutverkum á fimmtu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á sínu 48. starfsári, en þeir hefjast í kvöld kl. 20 í Bústaðakirkju. Það er Tríó Reykjavíkur, skipað þeim Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Peter Maté píanóleikara, sem flytur í kvöld tríó í B-dúr op. 97, "Erkihertogatríó", eftir Ludwig van Beethoven og Tríó í e-moll op. 67 eftir Sjostakóvitsj. MYNDATEXTI: Tríó Reykjavíkur æfir fyrir tónleika Kammermúsíkklúbbsins..
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir