Kársnes
Kaupa Í körfu
ALLT var á fullu við uppskipun úr Kársnesi, skipi Atlantsskipa, við höfnina við Vesturvör í Kópavogi á fyrsta tímanum í nótt. Skipið fékk á sig brotsjó við komuna til landsins og við það féllu fimm gámar útbyrðis, en alls þurfti að koma tæplega tvö hundruð gámum á land í höfninni. Til þess var beitt stórtækum vinnuvélum, enda vegur hver 40 feta gámur á bilinu 12-15 tonn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir