Steinn Ármann, starfsfólk og nemendur í MK

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Steinn Ármann, starfsfólk og nemendur í MK

Kaupa Í körfu

FRÁ MÁNUDEGI til miðvikudags voru hefðbundnar kennslustundir í MK brotnar upp og boðið upp á fyrirlestra, kvikmyndasýningar og umræður og allar hliðar jafnréttismála. Aðsóknin var með eindæmum góð og ávallt húsfylli á fyrirlestrana. Gærdagurinn var hins vegar aðaldagur jafnréttisvikunnar, kennsla var felld niður um tíma og boðið upp á hádegisverð og skemmtidagskrá. MYNDATEXTI: Gaman - Leikarinn Steinn Ármann Magnússon skemmti nemendum og starfsfólki MK með ýmsum kynjasögum í hádeginu í gær. Fór Steinn m.a. yfir það með viðstöddum hvaða uppeldisaðferðum hann beitir og hvaðan þær koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar