Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

Ragnar Axelsson

Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

HEILSUVERNDARSTÖÐ Reykjavíkur við Barónsstíg gengur í endurnýjun lífdaga á hálfrar aldar afmæli sínu, en húsnæðið var upphaflega vígt 2. mars árið 1957 þó að starfsemi hafi hafist í húsinu strax árið 1953. Það er fyrirtækið Heilsuverndarstöðin ehf. sem hefur gert samning við eiganda byggingarinnar, Þorstein Steingrímsson, um að taka við rekstri húsnæðis Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg. MYNDATEXTI: Starfsfólk InPro - María Bragadóttir sviðsstjóri, Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, og María Ólafsdóttir yfirlæknir kynntu endurreisn Heilsuverndarstöðvarinnar sem miðstöð heilsueflingar og forvarna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar