Reynir Tómas Geirsson

Jim Smart

Reynir Tómas Geirsson

Kaupa Í körfu

Við höfum ágæta löggjöf, þar sem fóstureyðingar eru ekki alveg frjálsar, en samt þannig að það er hægt að leysa vandamál flestallra kvenna, svo fremi þær komi nógu snemma," segir Reynir Tómas Geirsson, prófessor í fæðinga- og kvensjúkdómafræði við Háskóla Íslands og yfirlæknir við kvennadeild Landspítalans. Myndatexti: Lögin um fóstureyðingar hafa dugað vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar