Spaðar í Iðnó

Sverrir Vilhelmsson

Spaðar í Iðnó

Kaupa Í körfu

Glatt á hjalla á Spaðaballi í Iðnó GÁFAÐASTA hljómsveit Íslands, Spaðarnir, lét gamminn geisa í Iðnó á laugardagskvöldið, en hið árlega Spaðaball er orðið að nokkurs konar menningarviðburði sem ófáir bíða með eftirvæntingu ár hvert. MYNDATEXTI: Hinn merkilega lagvissi Guðmundur Andri Thorsson fór á kostum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar