Þórssvæðið við Hamar

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Þórssvæðið við Hamar

Kaupa Í körfu

SAMKVÆMT drögum að hugmyndum sem bæjaryfirvöld á Akureyri hafa kynnt forráðamönnum íþróttafélaganna Þórs og KA er gert ráð fyrir því að á allra næstu árum verði komið upp gervigrasvelli á svæði KA í Lundarhverfi og að byggð verði áhorfendastúka við knattspyrnuvöll á svæði Þórs í Glerárhverfi, auk þess sem þar verði komið upp keppnisaðstöðu í frjálsíþróttum. MYNDATEXTI: Frjálsar og fótbolti - Séð yfir félagssvæði íþróttafélagsins Þórs á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar