Blindir og sjónskertir á þingpöllum

Blindir og sjónskertir á þingpöllum

Kaupa Í körfu

"ÉG TRÚI því og treysti að tími aðgerða sé kominn, að menn bretti upp ermarnar, og innan tíðar stofnum við þekkingarmiðstöð til að sinna blindum og sjónskertum nemendum í skólakerfinu," sagði Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins, að loknum umræðum á Alþingi um menntamál blindra og sjónskertra. MYNDATEXTI: Hlustað af þingpöllum - Blindir og sjónskertir vilja að byggð verði þekkingarmiðstöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar