Bláfjöll opna

Brynjar Gauti

Bláfjöll opna

Kaupa Í körfu

RÚMLEGA tíu þúsund manns lögðu leið sína á skíðasvæðið í Bláfjöllum um helgina að sögn Grétars Þórissonar, forstöðumanns skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu, en svæðið var opnað í fyrsta sinn í vetur á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar