Alyson Bailes

Alyson Bailes

Kaupa Í körfu

Alyson Bailes er sérfræðingur í varnarmálum og hyggst kenna við Háskóla Íslands næstu tvö árin. Kristján Jónsson ræddi við Bailes um nýjar ógnir gegn öryggi og viðbrögð við þeim. MYNDATEXTI: Alyson Bailes "Þið eruð ekki takmörkuð af þessum hefðum, þessum fordómum sem kveða á um að herinn sé mikilvægastur."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar