Sprengidagur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sprengidagur

Kaupa Í körfu

Saltkjötið er náttúrlega alls ekki hollt, en mér finnst saltkjöt og baunir alveg svakalega gott," sagði Þráinn Freyr Vigfússon, matreiðslumaður á Hótel Sögu, sem töfraði fram þrjár útfærslur af þessum vinsæla sprengidagsrétti fyrir Daglegt líf. MYNDATEXTI: Grænmeti Gulrófur, kartöflur, gulrætur og laukur er gott meðlæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar