þjóðareign á auðlindum sjávar
Kaupa Í körfu
Rannsóknamiðstöð um samfélags- og efnahagsmál hefur gefið út ritgerðasafnið Þjóðareign - þýðing og áhrif stjórnarskrárákvæðis um þjóðareign á auðlindum sjávar. Höfundar eru fimm, þau Davíð Þorláksson, Guðrún Gauksdóttir, Ragnar Árnason, Sigurður Líndal og Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson. Í ritgerðasafninu er leitazt við að svara spurningum um eignarréttarlega stöðu auðlinda sjávar. Ennfremur er fjallað um tillögur sem fram hafa komið um slíkt stjórnarskrárákvæði og áhrif þeirra á réttarframkvæmd og atvinnu- og efnahagslíf. MYNDATEXTI: Bækur - Þrír af höfundum ritsins, Sigurgeir B. Kristgeirsson, Ragnar Árnason og Sigurður Líndal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir