Alþjóðlegur háskóli í Keflavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþjóðlegur háskóli í Keflavík

Kaupa Í körfu

Við erum að smíða plógjárn úr sverðunum," segir Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Í gær var undirrituð viljayfirlýsing um uppbyggingu háskólasamfélags við Keflavíkurflugvöll. MYNDATEXTI: Handsal - Viljayfirlýsing var handsöluð í Kapellu ljóssins á Keflavíkurvelli í gær. Árni Sigfússon og Kristín Ingólfsdóttir takast í hendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar