Jeff Who? "The Barber Shop"
Kaupa Í körfu
Jeff Who? gleyptu síðasta tónlistarár með húð og hári en þá glumdi ofursmellurinn "Barfly" í öllum viðtækjum, veislum, sjónvörpum, bílum og guð má vita hverju. Engu að síður er hljómsveitin búin að vera í miklum vandræðum síðustu mánuði. Hvers vegna þá, spurði blaðamaður, yfir einum bjór og nokkrum latte. Á VEGAMÓTUM hitti ég fyrir gengið, fjóra vel sjóaða og einn spánnýjan. Þannig er mál með vexti að Tobbi, Þorbjörn Sigurðsson, hljómborðsleikari er hættur og hefur Jeff Who? því arkað um eyðilendur undanfarna mánuði í taugatrekktri leit að arftaka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir