Ræðulið Borgó - Morfís

Sverrir Vilhelmsson

Ræðulið Borgó - Morfís

Kaupa Í körfu

"VIÐ ERUM svo vel undirbúnir að þetta er bara spurning um hvíldina og að koma vel stemmdir til leiks. Ef við svo náum gufu þá erum við í toppmálum," segir Birkir Már, liðsmaður ræðuliðs Borgarholtsskóla. Í kvöld munu Birkir og félagar hans þrír í liðinu etja kappi við ræðulið Menntaskólans við Hamrahlíð í úrlitum MORFÍS, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. MYNDATEXTI: Borgó - Hrannar Már Gunnarsson, Elvar Orri Hreinsson, Arnór Pálmi Arnarsson og Birkir Már Árnason eru afslappaðir og vonandi úthvíldir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar