Baugsmálið

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Baugsmálið

Kaupa Í körfu

GAMANSEMI kemur illa fram í tölvubréfum, sagði Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, við vitnaleiðslur í Baugsmálinu svonefnda í gærdag og vísaði þar til bréfs sem hann sendi Jónínu Benediktsdóttur í júlí 2002 og Fréttablaðið birti þann 24. september 2005. MYNDATEXTI Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var á meðal vitna í Baugsmálinu í gærdag og var m.a. spurður út í aðkomu sína að málinu. Kjartan Gunnarsson átti einnig að mæta fyrir dóm en ekki náðist í hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar