Ljósaperur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Ljósaperur

Kaupa Í körfu

Rafmagnsnotkun til heimilisnota eykst stöðugt og hefur aukist um fimmtung undanfarinn áratug. Heimili landsins nota að meðaltali 4,5 megavattstundir á ári til að knýja hin ýmsu raftæki og ljós. Raftæki hafa hinsvegar mismunandi orkunýtni og orkunotkun sambærilegra tækja getur verið talsvert mismunandi eftir framleiðendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar