Morfís

Sverrir Vilhelmsson

Morfís

Kaupa Í körfu

ÞAÐ verður eitthvert patrý í nótt, held ég," sagði Birkir Blær Ingólfsson kampakátur í gærkvöldi eftir að MH-ingar höfðu sigrað Borgarholtsskóla í MORFÍS. Birkir Blær var valinn ræðumaður kvöldsins og sagðist að vonum ánægður með titilinn en þó sérstaklega sigurinn. MYNDATEXTI Borgó mátti sætta sig við annað sætið en dómnefndin hrósaði báðum liðum fyrir vasklega framgöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar