Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds

Kaupa Í körfu

Eftir að hafa lagt tugum tónlistarmanna lið með hljóðfæraleik og söng í yfir áratug lét Ólöf Arnalds loks slag standa með sína fyrstu sólóplötu. Platan, sem heitir Við og við , hefur fengið lofsamlegar viðtökur og framúrskarandi dóma en hún kom út við lok febrúarmánaðar. MYNDATEXTI: Viðmæti - "En gróðinn er ekki alltaf mældur í peningum, það er verið að skapa menningarverðmæti sjáðu til..." Ólöf Arnalds er í viðtali um sína fyrstu sólóplötu, Við og við, í Lesbók í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar