Freyja Dögg Frímannsdóttir
Kaupa Í körfu
Undanfarið hef ég verið að hlusta á geisladiskinn Kära du með sænsku söngkonunni Louise Hoffsten. Ég uppgötvaði þennan geisladisk fyrst fyrir um það bil tíu árum og hef alltaf reglulega tekið tímabil þar sem þessi diskur nánast festist í spilaranum hjá mér. Louise Hoffsten varð fyrst þekkt í Svíþjóð fyrir flutning á rokktónlist á níunda áratugnum, en hún hefur einnig fengist við blús, vísna- og þjóðlagatónlist. Á Kära du flytur hún, ásamt tríói Esbjörns Svensson, gamlar norrænar vísur. MYNDATEXTI: Freyja Dögg "Ég er mjög hrifin af sænskum vísum, sérstaklega í nútímalegum flutningi."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir