Settjörn við Elliðaárnar

Einar Falur Ingólfsson

Settjörn við Elliðaárnar

Kaupa Í körfu

STARFSMENN fráveitudeildar Orkuveitu Reykjavíkur hafa síðustu daga unnið að því að dæla og moka seti úr settjörnum neðst við Elliðaárnar, við Sævarhöfða. MYNDATEXTI: Dæling - Umtalsvert magn jarðefna fellur til í settjörnum við ósa Elliðaánna árlega, allt að 600 tonn. Dælt er úr tjörnunum þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar