Umferð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Umferð

Kaupa Í körfu

AF ÞEIM um 900.000 tonnum af eldsneyti sem Íslendingar flytja inn árlega notar bílaflotinn hlutfallslega mest eða tæpan þriðjung. MYNDATEXTI: Umferð - Jafnvel þó flestir séu sammála um nauðsyn þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eru áhöld um til hvaða aðferða eigi að grípa til að fjölga "grænum" bifreiðum á götunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar