Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Heyrnarlausir segja samfélagið hafa svikið þá um grunnmenntun. Skólaskylda þeirra var vissulega löng. Hins vegar var kennslan ekki miðuð við þarfir þeirra og námið skilaði því litlum árangri. MYNDATEXTI: Ábyrgðin - "Kennararnir sögðu við okkur að við gætum ekki lært af því að við værum heyrnarlaus. Allri ábyrgð á náminu var velt yfir á nemendur," segir Sigurlín Margrét Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar