Guðmundur Ingason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðmundur Ingason

Kaupa Í körfu

Guðmundur Ingason er tæplega 43 ára. Hann missti heyrn fjögurra ára vegna heilahimnubólgu og "var svo óheppinn" að vera sendur suður í Heyrnleysingjaskólann í kjölfarið, eins og hann orðar það sjálfur. "Ég var sendur burt frá foreldrum mínum án þess að átta mig á hvað væri að gerast. Ég hélt að þau vildu kannski ekkert með mig hafa." MYNDATEXTI: "Ég hugsa mjög mikið um það að ef ég hefði fengið sömu tækifæri og aðrir á mínum aldri og fengið alla þá hjálp sem þarf til að ljúka námi þá væri ég löngu orðinn rafvirki," segir Guðmundur Ingason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar