Seðlabankinn - Davíð Oddsson

Seðlabankinn - Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, segir þær stýrivaxtahækkanir sem nú gangi yfir í veröldinni, ásamt afleiðingum þenslunnar hér á landi, þrengja að íslenska efnahagslífinu og því svigrúmi sem menn hafi haft og notað sér óspart. MYNDATEXTI: Vaxtaákvarðanir Eftir rétta viku mun Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, tilkynna næstu vaxtaákvörðun bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar