Leiði í kirkjugarðinum við Suðugötu

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leiði í kirkjugarðinum við Suðugötu

Kaupa Í körfu

Afkomendur Tönnies Daniels Bernhöfts bakara og konu hans Marie hafa látið gera upp fjölskyldugrafreitinn við Suðurgötu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Maríu Heiðdal, og skoðaði endurnýjaða grafreitinn. Hún gluggaði og í heimildir um suma þá sem í grafreitnum liggja. MYNDATEXTI: Barnmargur - Undir þessum steini hvílir Wilhelm G. Bernhöft bakari, hann dó á undan foreldrum sínum og lét eftir sig konu og 12 börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar