Eldri menn í starfi hjá Húsasmiðjunni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Eldri menn í starfi hjá Húsasmiðjunni

Kaupa Í körfu

Rannsókna-setur verslunarinnar (RSV) lét gera viðhorfs-könnun meðal eldri borgara í lok febrúar. Hún sýnir að 66% fólks á aldrinum 65–71 árs telja að verslunar-störf henti eftirlauna-þegum vel. Samkvæmt könnuninni hafa 53,4% þeirra eftirlauna-þega, sem ekki eru starfandi, áhuga á atvinnu-þátttöku ef það skerðir ekki elli-lífeyri þeirra. MYNDATEXTI: Að störfum í Húsa-smiðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar