Ari Sigvaldason

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ari Sigvaldason

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur varla farið framhjá sjónvarpsáhorfendum að Ari Sigvaldason, fréttamaðurinn góðkunni, er horfinn af skjánum. Hann hætti endanlega í byrjun febrúar, en hafði þá raunar verið í fimm mánaða fæðingarorlofi. MYNDATEXTI: Búðareigandinn - Ari segist ekki sakna þess að vera í hringiðu fréttanna enda búinn að vera í bransanum í heil 15 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar