Bílslys

Júlíus Sigurjónsson/

Bílslys

Kaupa Í körfu

KONA slasaðist alvarlega þegar fólksbíll og jeppi rákust saman á Þrengslavegi á Suðurlandi um hádegisbil í gær. Konan festist í bílnum og tók um eina klukkustund að ná henni úr bílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar