IGS - mótmæli starfsmanna

IGS - mótmæli starfsmanna

Kaupa Í körfu

. Setuverkfall starfsmanna IGS, þjónustufyrirtækis Icelandair á Keflavíkurflugvelli, í gærmorgun hafði ekki þau áhrif á áætlunarflug til og frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem starfsmenn höfðu búist við. MYNDATEXTISturla Frostason, þjónustustjóri hlaðdeildar IGS, hlóð farangri í farangursrými flugvélar Icelandair í gærmorgun. "Þetta er ekki mitt starf en ég geng stundum í það," sagði Sturla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar